3.12.2009 | 14:02
nokkuđ góđ paródía á Liverpool, courtesy of Ingo og gestalistinn
C F C F
Viđ erum ađ spila í kvöld, á heimavelli
C F G F
Á Anfield verđur fjögurra metra sjúkralisti
C F C F
Ţar spila kannski menn, sem enginn kannast viđ
C G
En Rafa setur sína skástu menn á tréverkiđ
C F G C
En Kyrgiakos verđur ţar og kannski líka Insua
C F G C
Aquilani kíkir viđ en hann fćr ekki ađ stíga á sviđ
C F G C
Gyđingurinn fer á vćnginn, en sólar aldrei andstćđinginn
C F G C
Og Stevie G hann spilar ekki og nánast enginn sem ég ţekki
C F G Am
Nema Babel fer á bekkinn, svo feiti ţjónninn sleppi viđ skrekkinn..
FGC
C F C F
Viđ erum ađ spila í kvöld, á útivelli
C F G F
Á Stade de Gerland ţar verđur sjúkralisti
C F C F
Ţar spila kannski menn, sem enginn kannast viđ
C F G
En Rafa setur sína skástu menn á tréverkiđ
C F G C
Og eflaust spilar Aggerinn, á ţessu ári í fyrsta sinn.
C F G C
Mascherano og Carragher, hann aldrei rekinn útaf er
C F G C
Á miđjunni ţar verđur Lucas, međ sitt ógeđslega fas
C F G C
Ef einhver skorar sem ég ţekki, ţá fagnar Benitez samt ekki
C F G Am
Og ef viđ töpum ţá verđ ég sár, ég hélt ţetta yrđi okkar ár..
FGC
G
Ţetta er sjúkralistinn
G
Ţetta er sjúkralistinn
G
Ţetta er sjúkralistinn!
G
Ţetta er sjúkra... ć sjitt
C F G C
Og ćtli Torres sé á honum, já ásamt tíu öđrum konum?
C F G C
Martin Skrtel og Riera, ţeir hafa ekki sjitt ađ gera
C F G C
Í stúkunni ég Gerrard finn.. ćtli hann verđi handtekinn?
C F G C
Rafa er betri en ekki neinn, en ég held ég gangi einn
C F
Ég vona bara ađ Voronin mćti
G C
en ţá verđa líka lćti..
G C
og viđ lendum í öđru sćti..
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 153443
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.