30.11.2009 | 23:29
Snjókúla
Í dag var snjókúlu kastað í bílinn minn. TVISVAR. Þá meina ég í tvö mismunandi skipti. Klukkan 17 og svo aftur kl 21.
Hef held ég aldrei fengið snjókúlu í bílinn áður.
Það var reyndar bara mjög gaman.
Í fyrra skiptið voru María og Sebas með í bílnum. María snappaði og vildi stoppa og elta þá, ég bara hló og sebas spurði hvað gengi eiginlega hér á.
Ég man þegar maður var lítill að kasta í bíla á Blönduósi þá var alltaf skemmtilegast þegar bílstjórinn kom bálreiður úr bílnum og elti mann. Þá var takmarkinu eiginlega náð.
En annars var þetta bara rólegur dagur. Ég slökkti á gemsanum og chillaði bara. Fór á borgarbókasafnið niðrí miðbæ og sat þar einn og las í hægindarstól. Nice.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.