30.11.2009 | 00:03
Stig
Hvað er málið með þuli! Þeir voru þarfir þegar þurfti að segja frá leikjum í útvarpi. Ekki svo mikið í sjónvarpi. Ég er að horfa á bloody leikinn og þarf ekki einhvern misvitran svokallaðan sérfræðing til að segja mér að Gerrard sé með boltann!
Ég meina.....what gives!
Ég var að stríma LP-Eve í dag af portúgalskri stöð og gæjinn sagði bara nöfnin á mönnunum sem voru með boltann. Frekar fyndið. Það er náttúrulega bara frumstigið.
Hér á ísl eru þeir þó komnir á annað stigið. Kalla sig sérfræðinga til að reyna að halda þessu gangandi áður en að við fáum loks þriðja stigið. Á þessu öðru stigi kalla þeir ekki bara nöfnin heldur eru líka með eigin skoðanir á hlutum tengdum leiknum. Oft mjög misgáfað og oftast eitthvað sem engin hefur áhuga á að hlusta á.
Þriðja stigið væri þá bara friggin hljóðið af leiknum sans misvitrir þulir.
Fjórða og síðasta stigið kemur vonandi innan skamms. Það væri bara leikurinn með ,,GO WEST" á repeat.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.