Leita í fréttum mbl.is

Mr. Earthquake

Það eru alltaf hræðileg mistök að gleyma að gefa Mjása að borða. Hann vekur mann upp á nóttinni sínkt og heilagt og oft tekur það mann dágóða stund að átta sig á honum. Maður hugsar ,,er kveiknað í?", ,,er tumi fastur í brunninum?" og í raun allt annað en um matinn hans Mjása.

Loks fattar maður þetta og staulast á lappir, finnur pokan og hellir hávasama matnum í skálina á meðan hann sveimar í kringum mann þakklátur.

Svo vaknar maður aftur þegar hann skríður uppí, eða öllu heldur, stekkur upp í rúm á nýjan leik og hjúfrar sig til fóta hjá Maríu. Því hann veit að Mr. Earthquake veitir honum ekki nægan frið til að sofa. Ég er nefnilega alltaf á ferðinni, hann er löngu búinn að læra það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband