19.11.2009 | 21:52
Undercover
hvað er í gangi með skjá einn. Búið að vera lokað á stöðina í tvo daga núna. Einhver bilun segja þeir. Frábær byrjun á áskriftarsjónvarpi.
Ég er með kenningu.
Þetta er undercover stöðvar tvö gaur sem komst inn í innsta hring skjásins og beið þar eftir orði frá stóru köllunum á stöð tvö. Kallið kom í gær, og kallið var að taka stöðina úr loftinu. Planið heppnaðist og nafn Skjás eins er heldur betur að hrapa í virðingu hjá fólki.
Og ekki halda að eitthvað svona gerist ekki á litla saklausa Íslandi! Það er allt morandi í svona stöffi. Fólk er svo saklaust og treystir öllum. ,,Þetta reddast" mentalitetið er of sterkt ennþá.
Whatever, er bara fúll að hafa misst af fabulous fimmtudegi.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rétt, íslendingar þurfa einmitt að færa viðhorf sitt meira út í "tortryggni, að allir séu að svindla á þeim og hafa áhyggjur af öllu í kringum þá"
sæk
Pétur (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 08:50
sæk indeed
Pétur 1, wannabe jákvæði gaurinn 0.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 20.11.2009 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.