19.11.2009 | 21:37
solid
var mættur kl 18 útí hraunkot til að æfa. Spjallaði við Keisarann og hann lánaði mér tvær blade kylfur til að prófa, wishion og maltby held ég að þær heiti. Wishion kylfan lúkkaði kúl og var betri fannst mér. Crisp contact og leið vel með þessa blade kylfu. Mun svo prófa Titleist mb nýju og Mizuno mp60 eftir áramót.
Tók svo æfingu með strákunum. Við lok æfingar var haldið shoot out, sjö gæjar og sá sem var fjærst skotmarkinu datt út. Tíminn rann reyndar út og í lokin voru bara ég, Simmi og Henning eftir. Loka skotmark, sá sem var næst ynni. Ég og Simmi vorum mjög svipað frá en Henning fjærst. Það stóð styr um hver væri næstur en Derrick fór bara og lét okkur um að útkljá málið. Við tókum eitt skotmark í viðbót og hann klíndi uppvið pinna. Ekki ég.
Tók svo klst í viðbót eftir æfingu og er nú bara nokkuð sáttur við sláttinn. Solid stöff. Enda solid gaur.
Tveir tímar og ekki svo kalt eins og oft áður. Jákvætt.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.