Leita í fréttum mbl.is

Rútína

Sebas vekur okkur oftast rétt í kl8. Þá hrópar hann ,,papá! Sebastian búinn að lúlla!", ef það virkar ekki þá hendir hann papá út og setur mamá í staðin. Hann veit að þá er þetta komið.

Þegar maður staulast inn til hans, stendur hann yfirleitt með útbreiddan faðm og bíður eftir að maður taki hann, skælbrosandi.

Rútínan er að fara beint í sófann og horfa á Pocoyo á meðan papá klæðir kallinn. Svo smá seríós og svo út á Gullborg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband