19.11.2009 | 08:53
Rútína
Sebas vekur okkur oftast rétt í kl8. Þá hrópar hann ,,papá! Sebastian búinn að lúlla!", ef það virkar ekki þá hendir hann papá út og setur mamá í staðin. Hann veit að þá er þetta komið.
Þegar maður staulast inn til hans, stendur hann yfirleitt með útbreiddan faðm og bíður eftir að maður taki hann, skælbrosandi.
Rútínan er að fara beint í sófann og horfa á Pocoyo á meðan papá klæðir kallinn. Svo smá seríós og svo út á Gullborg.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.