Leita í fréttum mbl.is

post data

þessi mynd gerði akkurat það sem ég vildi. Því fær hún fjórar og hálfa af fimm stjörnum. Mínusinn er fyrir aðeins of mikla væmni og samheldnisboðskap og kannski smá skort á húmor. Gæti jafnvel farið niður í bara fjórar.

Hefði getað verið pínu fyndnari. Samt helvíti skemmtileg mynd og eins og leikmaðurinn segir, ,,góð afþreying".

Boðskapurinn skaut aðeins skökku við í mínum kokkabókum þar sem ég styð ávallt þá hugsun að bjarga frekar mannkyninu örugglega í staðin fyrir að taka major áhættu fyrir bara kannski 4 líf. Fórna fjórum til að vera viss um björgun alls mannkyns! Að sjálfsögðu. Engin spurning. Myndi meira að segja fórna mér sjálfur bara til að make-a point.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband