17.11.2009 | 10:00
drastic
tók æfingu í gær en sleppti útihlaupi og sessioni. Varð eftir eftir æfingu og tók sirka klst í vipp og pútt enda veitir ekki af.
Var að pæla í af hverju kylfingar negla alltaf vippunum sínum í átt að holu þegar þörf er á að vippa í. Til dæmis þegar menn eru í holukeppni og verða að setja í til að tapa ekki leik.
Maður sér þetta oft í holukeppnum og slíku. Menn vippa aggresíft og ætla sko að gefa þessu séns.
Mér finnst það alltaf vera ólíklegri aðferð heldur en að taka bara venjulegt vipp eins og menn gera vanalega og hafa æft.
ég meina....alltaf þegar ég vippa þá reyni ég að setja í holu hvort eð er. Ég þarf ekkert að breyta strategíunni við utanaðkomandi breytur, eins og yfirvofandi holutap. Ég vippa alltaf með að markmiði að fara í holu, sem þýðir að ég vippa með að markmiði að kúlan verði ekki of stutt.
Ég held að líkurnar minnki við að negla vippinu til að vera viss um að kúlan nái og maður sé ekki of stuttur.
Frekar að taka bara sama vippið og þú hefur æft milljón sinnum, reyna alltaf að setja í holu og treysta bara á það sem þú hefur æft.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.