16.11.2009 | 18:17
valkvíði og workout
Sebas kominn heim og það var farið beint í tölvuna. Í þetta sinn var það söngvagborg 4 sem heillaði. Ekki út af efninu heldur bara og eingöngu út af því að Söngvaborg 4 byrjar á S. Sem er, eins og glöggir lesendur hafa fattað, stafurinn hans Sebas.
Latibær var kældur, sem er vel. Enda sér hann glanna glæp í hverju horni.
í öðrum fréttum er það helst að ég er á leiðinni á æfingu hjá gkg þar sem við verðum vídeóaðir í bak og fyrir. Sveiflan verður svo greind í þaula og unnið í göllunum.
Spurning hvort ég taki svo nett skokk eftir æfinguna í myrkrinu á ægissíðunni. Hendi mér í blautt grasið og taki session workout. Það er aldrei að vita, kannski sirka 5% líklegt á þessum tímapunkti.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.