Leita í fréttum mbl.is

Skunk Ananas

Gerði mix af Skunk Ananas eins og þeir voru kallaðir einhvern tíman í útvarpinu. Þetta eru 10 lög saman sett í 7:31, gat ekki þjappað meira.

Ég fíla sérlega byrjunina, Charlie big potatoe(5:11) og svo endinn. Þessi endir er eins og stríðsyfirlýsing. Byrjar á 6:34 og með þennan bút einan og sér gætiru farið í stríð við hvaða ríki sem er. Enga hermenn eða weapons of mass destruction......bara ÞENNAN FRIGGIN ENDI. Guerra.

Svo koma sameinuðu þjóðirnar og sætta ríkin. Hvernig......MEÐ FRIGGIN BYRJUNINNI. Celestial.

Bara datt svona í hug að gera medley með þessu barni síns tíma sem þessi hljómsveit var. Ágætt Blast from the past dæmi.

Þeir sem fíla rödd Skin ættu að tékka á hennar sóló stöffi. Það er betra. Mun mýkra, suave.

Þetta skíta mix er efsta lagið í djúkaranum hér á hægri hönd. Og er gert af SIR Mixalot.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband