13.11.2009 | 10:24
Peter Gabriel
Verð að viðurkenna að með árunum fer aðdáun mín á Peter Gabriel stig vaxandi. Þetta byrjaði með því að ég sá myndina City of angels, sem er og verður ein af mínum uppáhalds myndum. Þar var I grieve með PG og áhuginn kviknaði. Fílaði samt bara nokkur lög þá með honum. En núna eru svo mörg sem ég fíla í hans reportoire.
Platan Up 2002 er t.d. snilld. Klassíkerar eins og sky blue, no way out, I grieve, Barry williams show, more than this og rest er fín.
Flestir þekkja hann sem sledgehammer og steam gæjann, en sá stíll er alls ekki það sem ég fíla við hann. Það eru þessi rólegu epic stórverk sem gera hann að meistara.
Svo á hann comercial verk eins og In your eyes, don´t give up og solsbury hill sem allir kannast við.
Mæli með honum. Helvíti gott t.d. að kúpla í hann eftir harða æfingu í ræktinni þegar skal teygja á líkama. Soothing og fallegt stöff.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.