Leita í fréttum mbl.is

Bróđir

já, ég verđ bara ađ viđurkenna ađ mér líkar alltaf betur og betur viđ Bróđir Svartúlfs. Í fyrstu fannst mér ţeir óskipulagđir og ekki höfđa til mín. Núna virđist ţetta bara vera nokkuđ heilsteypt og grípandi. Ţađ er vel.

Ég VIL fá meira af góđri tónlist.

Ég skil ekki af hverju tónlistarmenn geta ekki tekiđ hugmyndafrćđi Lennons sér til fyrirmyndar og gefa bara út lag á viku fresti eđa svo. Hvađ er vandamáliđ. Af hverju vera ađ fela sig í ár eđa tvö og gefa svo út 10 lög í einu. Gefa bara lag út á nokkra daga fresti og fokkin máliđ er dautt.

Plata/skífa/diskur fullur af lögum er dautt fyrirkomulag. Bara dćla út lögum, takk.

Mćli annars međ ađ fólk strími Bróđir Svartúlfs á gogoyoko og tékki á ţessu sjálft. Annađ lagiđ er náttlega frćgast en svo eru hin bara ágćt líka.

http://www.gogoyoko.com/#/artist/Brodirsvartulfs


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband