Leita í fréttum mbl.is

just lift me up

Sebas er svo mikill músíkkant eins og pabbi sinn. Í bílnum heimtar hann alltaf don´t bring me down með black eyed peas. ,,papa, papa, láta aaaaaaaa,aaaaaaa" (þetta er viðlagið). Svo ýmist tekur hann lúftgítarinn eða trommar á fullu. Eða reyndar skiptist hann á, allt eftir því hvaða partur er í gangi hverju sinni.

Hann hefur átt sín uppáhalds lög í gegnum tíðina alveg síðan við vorum á rúntinum á costa del sol.

Hann tekur ástfóstri við lög og gjörsamlega yfirspilar þau. Ég er kominn með ógeð af þessu black eyed lagi. Hann fær ekki nóg.

Það er orðið svo slæmt að þegar ég skrifa diska til að hafa í bílnum þá verð ég að hafa sirka 3 aukalög á þeim fyrir hann. Tvö með black eyed peas og eitt með Bon Iver. Sama þótt ég skrifa kannski harðasta Indie rokk disk sögunar, þá eru alltaf þrjú fyrstu lögin fyrir Sebas. Annars setur hann upp massíva skeifu.

Svo kemur að því að ég þarf að neita honum um lagið og venja hann á nýtt lag. Það er erfitt transision faze. Og ég óska engum að vera með okkur feðgum í bíl þegar það kemur Veto á uppáhalds lag Sebas. Hann er nefnilega harður og trúr sínum tónlistarsmekk.

ps. minni svo á næst síðasta lagið í djúkaranum hér á hægri hönd þar sem Sebastian syngur Starálfur með Sigur Rós......flawless


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef aldrei vaxið upp úr því að yfir fíla lög og hlusta endalaust á þau. Fæ eiginlega ekki leið á lögum sem mér finnst góð, tilfinningin er alltaf til staðar.

Pétur (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband