Leita í fréttum mbl.is

4k for José

Hljóp 4k og vangefið sáttur með það. Minnir ekki til þess að hafa hlaupið svona langt áður. Allavega langt síðan. Eftir 1 og hálfan var þetta frekar erfitt, sennilega þessi múr sem maður skellur á. En svo var þetta bara spurning um að einbeita sér að önduninni.

Veit ekki hvort þetta er heimsþekkt bragð en svo hugsaði ég líka bara með efri líkamanum. Ekki þeim neðri. Varð svo þungur í löppunum en hugsaði þá bara um lungun, hve auðvelt væri að anda. Svo lengi sem það er í kay, gæti maður hlupið endalaust.

Svo sakaði ekki að hafa likkuna í botni. Á síðasta kílómetrunum datt ég inn í tilfinninga monsterið, Bleeding me. Þarna er allur skalinn tekinn. Við erum að tala um að ég tók Rocky á þetta. Kýldi útí loftið og svona. Stemming að hafa likkuna í botni. "I´m bleeding meeeeeee". Blod på tannen.

Tók svo annan daginn í hundredpushups.com í þriðja dálk eftir hlaupið. Erfitt en hafðist.

Mun sem sagt taka útihlaup mánu-miðviku og föstudaga. Svo eru golfæfingar á mánud-þriðju(fitness) og fimmtudögum. KJEEEPPINN situr ekki auðum höndum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband