Leita í fréttum mbl.is

Hlíf

María kom með brandara aldarinnar í gærkvöldi. Spontant og öllum að óvörum. Þið verðið að átta ykkur á því að hún er ekki jafn samdaunuð íslenskri hefð og venju eins og flestir hér því hún er senorita. Hún hafði t.d. aldrei heyrt klassíkera eins og af hverju óli var rekinn af kafbátnum(því hann vildi sofa með opinn glugga) og þarna þessa lame ass, viltu ís? Björn og það er komið Hlé, Barði.

Við vorum að tala um leikskólan og hún var að spurja mig hvað ákveðin manneskja héti. Hún lýsti henni bak og fyrir og ég kveikti loksins. Hlíf? sagði ég og María svaraði umsvifalaust, regnhlíf? og svo hné hún niður í gólfið í hláturkrampa í nokkra klukkutíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband