Leita í fréttum mbl.is

George eða Doug

Setti inn nýja könnun hér til hægri. Við vorum að velta fyrir okkur hvor karakterinn sé betri. Eða öllu heldur skemmtilegri og fyndnari.

Mér finnst Doug eða KJ(Kevin James) í king of queens vera skemmtilegri. Það er nú ekki hægt að segja til um hvor sé BEtri því þeir skila sínu hlutverki álíka vel og af álíka skilvirkni fyrir sinn þátt.

George er náttúrulega þekktari og hefur þar vinningin og eflaust veiðir nokkur atkvæði útá það.

Auðvitað er einstaklingsbundið hvor er fyndnari og slíkt en HEY! Veljið ykkar uppáhalds karakter.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Costanza fær mitt atkvæði. Hann er bara svo ótrúlega fyndinn

Harpa (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 20:35

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Það finnst mér líka. Sennilega þeir tveir bestu. Kannski að Ross í friends komist í þennan flokk líka.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 7.11.2009 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband