6.11.2009 | 21:38
Stranger than Truman show
Veit ekki hvað það er en mér finnst oft hræðilega skemmtilegar myndir sem innihalda gamanleikara en eru semí alvarlegar. Það er þetta kontrast handritsins og, tja, lífsins, sem vekur áhuga.
Þetta kontrast að sjá mann sem maður kennir við hlátur, verða alvörugefin og kalla jafnframt fram melonkolíska tilfinningu. Slíkt hreyfir við mér.
Truman show var soldill frumkvöðull og smá beta version. Svo.....stranger than fiction sem ég er að horfa núna á.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.