5.11.2009 | 08:44
yfiræfa
Eitt sem mér finnst að betur mætti fara og eitthvað sem ég myndi taka á ef ég yrði einhvern tíman þjálfari.
Fótboltamenn æfa til að geta spilað í 90 mínútur. Kylfingur spilar í 95% tilfella 18 holur eða minna.
Ef ég væri þjálfari myndi ég æfa fótboltamennina svo þeir væru tilbúnir í 120 mínútna leik.
Ef ég væri afreksþjálfari myndi ég ráðleggja liðinu að spila alltaf lámark 27 holur á dag.
Ég meina, gæji sem er 100% í 120 mínútna leik hlýtur að geta gjörsamlega hamsað 90 mínútur í staðin fyrir að láta draga úr sér í lokin eins og maður sér alltaf.
Sama með golfarann. Ef maður er góður í 27 holur þá hlýtur maður að geta haldið einbeitingunni betur í þessar skitnu 18 holur.
Þessa hugmyndafræði kalla ég að yfiræfa og er skrásett vörumerki.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.