Leita í fréttum mbl.is

yfirćfa

Eitt sem mér finnst ađ betur mćtti fara og eitthvađ sem ég myndi taka á ef ég yrđi einhvern tíman ţjálfari.

Fótboltamenn ćfa til ađ geta spilađ í 90 mínútur. Kylfingur spilar í 95% tilfella 18 holur eđa minna.

Ef ég vćri ţjálfari myndi ég ćfa fótboltamennina svo ţeir vćru tilbúnir í 120 mínútna leik.

Ef ég vćri afreksţjálfari myndi ég ráđleggja liđinu ađ spila alltaf lámark 27 holur á dag.

Ég meina, gćji sem er 100% í 120 mínútna leik hlýtur ađ geta gjörsamlega hamsađ 90 mínútur í stađin fyrir ađ láta draga úr sér í lokin eins og mađur sér alltaf.

Sama međ golfarann. Ef mađur er góđur í 27 holur ţá hlýtur mađur ađ geta haldiđ einbeitingunni betur í ţessar skitnu 18 holur.

Ţessa hugmyndafrćđi kalla ég ađ yfirćfa og er skrásett vörumerki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband