Leita í fréttum mbl.is

Lausn

Ég er búinn að uppgötva af hverju leikmenn í fótbolta skora ekki oftar úr aukaspyrnum en raun ber vitni.

Þegar kemur að því að taka aukaspyrnu í leik þá er leikmaðurinn oftast þreyttur, kannski búinn að hlaupa mikið. Hjartað á fullu og adrenalínið í botni.

Þegar menn æfa aukaspyrnur dags daglega þá eru þeir ferskir, einbeittir og salla rólegir.

Lausnin er því að æfa þessar spyrnur drulluþreyttur. Vera móður og másandi með adrenalínið á fullu. Æfa þetta í þessu ástandi. Sama ástandi og menn eru í þegar mest ríður á.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er þekkt sérstaklega í körfubolta þar sem vítaskot eru algengari. Veit ekki hvort það er til lausn á því að vera þreyttur og upptjúnaður þannig það hafi ekki áhrif á nákvæmni en það sakar ekki að æfa það.

Pétur (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband