4.11.2009 | 17:14
Nýjar myndir í hundraða tali.
Bjó til tvö ný myndaalbúm. Númer 26 og 27. Var að gera backup af öllum færslum og myndum á sir.blog.is í gegnum tíðina og rakst á þetta. Ákvað að henda þessu inn sem nokkurs konar best of albúmum.
Þetta eru algjörir klassíkerar. Sérstaklega 26 sem er best of Sebastian.
Við erum að tala um 90 friggin myndir...enda tók þetta mig um tvo tíma.
Þetta er sem sagt á myndabloggi hér á vinstri hönd. Ef þú ert ekki með lykilorð þá bara sendiru meil,eða beiðni í gegnum bloggið. Mjög einfalt og allir fá aðgang. Just do it.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.