4.11.2009 | 13:47
Sögur af Bó
Ţegar Simply Red komu eitt sinn til landsins var Valgeir Guđjóns stuđmađur kynntur fyrir söngvara bandsins, Mick Hucknall. Valgeir var ekki frćgur fyrir kunnáttu sína á engilsaxneska tungumálinu og ţađ var ţá sem hann lét ţessi fleygu orđ falla: ,,How do you like Iceland, Mr. Simply?"
Eyvi Kristjáns segir frá: "Hann[Bo] var alltaf mjög flottur á ţví og eftir sýningar sat hann stundum inni í búningsherbergi, losađi um hnútinn og sagđi:,,Hei, Eyvi, farđu nú og náđu í tvo börbón handa okkur." Ég lagđi af stađ. Ţá kallađi hann á eftir mér. ,,Ţú býđur." Ef ég sagđist ekki eiga pening, ţá sagđi hann: ,,Láttu skrifa ţađ hjá Elvis.""
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 153443
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.