Leita í fréttum mbl.is

Sögur af Bó

Þegar Simply Red komu eitt sinn til landsins var Valgeir Guðjóns stuðmaður kynntur fyrir söngvara bandsins, Mick Hucknall. Valgeir var ekki frægur fyrir kunnáttu sína á engilsaxneska tungumálinu og það var þá sem hann lét þessi fleygu orð falla: ,,How do you like Iceland, Mr. Simply?"

Eyvi Kristjáns segir frá: "Hann[Bo] var alltaf mjög flottur á því og eftir sýningar sat hann stundum inni í búningsherbergi, losaði um hnútinn og sagði:,,Hei, Eyvi, farðu nú og náðu í tvo börbón handa okkur." Ég lagði af stað. Þá kallaði hann á eftir mér. ,,Þú býður." Ef ég sagðist ekki eiga pening, þá sagði hann: ,,Láttu skrifa það hjá Elvis.""


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband