3.11.2009 | 12:54
Lýsing eða Glitnir
Höfuðstöðvar Bylgjunnar á krókhálsi. Napurt í veðri. Á bæjarhellunni standa Þorgeir Ástvaldsson og Björgvin. Samstarfsmenn og vinir. Þeir norpa í garranum og reykja. Bíll ekur inn á planið. Gríðarstór jeppi af dýrustu gerð. Við stýrið situr glaðbeittur rétt liðlega tvítugur snöggklipptur maður í einkennisklæðnaði ungra viðskiptajöfra. ,,Fóstur í jakkafötum," segir Björgvin.
Maðurinn sviptir sér undan stýri, lokar og læsir með fjarstýringu og jeppinn geltir á móti honum til staðfestingar. Ungi maðurinn nálgast og býður góðan daginn. Björgvin horfir á hann, gjóar augunum að jeppanum og svo aftur á drenginn. ,,Lýsing eða Glitnir?"
Tekið úr bókinni Bó og Co.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.