Leita í fréttum mbl.is

www.hundredpushups.com

Fór á fyrstu æfingu afrekshóps Gkg í kvöld. Þetta er í kórnum í kópavogi þar sem þeir hafa komið sér upp nokkuð nettri aðstöðu.

Kom mér á óvart að Úlli og Derrick ætla að hafa flott prógram þar sem fitness verður einn þriðji af pakkanum. Það er frábært.

Svo er heimavinna sem er enn betra.

Þeir starta okkur á prógrammi sem er tengt síðunni www.hundredpushups.com þar sem markmiðið er að gera 100 armbeygjur í einu. Menn hafa 6 vikur til að byggja þrekið upp.

Ég fór út að hlaupa eftir æfinguna og gerði eitt light session á ægissíðunni. Kom síðan heim og gerði svona inital test. Náði 12 armbeygjum í einum rikk. Við byrjum á mánudaginn í þessu þannig að kannski get ég öppað þetta uppí sirka 14 armbeygjur á þessari viku sem ég hef.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband