Leita í fréttum mbl.is

Elvis

Björgvin er þekktur fyrir að gera sér ekki hvaða græjur sem er að góðu. Hljóðnemar eru einkar viðkvæmt mál.
Árið 1978 fer fram upptaka á skemmtiþætti í gamla upptökusal sjónvarpsins að Laugavegi. Hljóðnemarnir eru af gerðinni Sennheiser, gamlir hlunkar í laginu eins og rjómaís í brauðformi. Björgvin gerir sándtest. Honum fallast hendur og kallar á stjórnanda upptöku: ,,Tage minn, það getur vel verið að Magnús Bjarnfreðsson geti sagt fréttir í þetta en Elvis syngur ekki í íspinna."

Hljóðnemar af Sennheiser-gerðinni voru í kjölfarið aldrei kallaðir neitt annað en Bjarnfreðsson.

Tekið úr bókinni Bó og Co.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband