31.10.2009 | 22:40
Sir Mixalot strikes again
Henti saman í eitt skítamix af nýju grúppunni sem ég er ađ fíla. Manchester Orchestra heitir bandiđ og er fínt aggresívt/indí/rokk.
Ţví hćrra sem mađur hlustar á ţetta ţví betra. Án djóks. Helst ađ hlusta á ţetta í bíl, einn og ekki á rúntinum.
Mixiđ er efsta lagiđ í djúkaranum hér á hćgri hönd, ađ sjálfsögđu.
Mér finnst ţetta nokkurs konar blanda af at the drive-inn, dashboard confessional og nirvana.
Ţetta er 7 mínútna mix ţví ég bara gat ekki köttađ meira af ţessu. Ţetta er úr sirka 5 lögum eđa svo og eru öll fín. Skífan ţeirra er í raun líka fín. sirka 3,8 stjörnur af 5.
Myndi segja ađ "Mainstream MeđalJón" sem hlustar bara á útvarp muni gefast nokkuđ fljótt upp á ţessu. En sá sem hefur áhuga á tónlist mun apeshitta yfir ţessu.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.