Leita í fréttum mbl.is

golf

Tók mér mánađarfrí frá golfi. Fór svo loks í gćr og tók 135 bolta ćfingu. Bara svona nett til ađ liđka sveifluna. Gerđi allt bara rólega og var ekkert ađ stressa mig. Ţetta kom bara vel út. Sérstaklega ásinn. Solid.

Reyndar var mótvindur, kalt og rigning svo mađur var ekkert ađ ţrusa kvikindinu mjög langt, en ég er ánćgđur međ rythmann.

Fór svo inní hraunkotiđ og púttađi og vippađi.

Er búinn ađ vera hugsa mikiđ um sveifluna og ţađ sem ég vill gera. Hćgja á öllu, eins og alltaf, ţó sérstaklega vippunum og púttstrokunni. Sérstaklega eftir ađ ég var straujađur í vippkeppni viđ Alfređ stigakóng, ţá sá ég hve rólega hann var ađ sveifla. Ţyrfti ađ fá einn tíma hjá honum.

Í dag ţá finn ég fyrir strengjum í bakinu. Heilbrigt.

Kíki kannski smá á morgun og svo er fyrsta ćfingin á mánudaginn. Bíđ spenntur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband