29.10.2009 | 14:26
Finca Cortesín
Er ađ fylgjast međ Volvo World Match Play Championship sem kom í stađin fyrir Volvo Masters á Valderrama.
Ţetta mót fer fram á Finca Cortesín, velli sem er rétt hjá ţar sem ég bjó.
Ég spilađi ţenna völl og ég get sagt ykkur ađ hann er Fáránlega fallegur.
Brutally langur frá svörtu teigunum, 6800mtr og međ yfir 100 bönkera. Cabell B Robinson er gćjinn sem hannađi völlinn, sá hinn sami og hannađi La Cala ţar sem ég er klúbbmeistari.
Ţađ er svipađur bragur á ţessum tveim verkefnum hans. Ţó Finca Cortesín sé mun ţróađri og betur heppnađur heldur en La Cala. Ţađ er útaf ţví ađ La Cala var fyrsta verkefniđ hans og hann gerđi nokkur mistök, sem er normalt.
Í ţessu móti keppa 16 topp spilarar í holukeppni. Fyrst í riđlum, svo útsláttarfrom. Mjög spennandi.
http://www.justin.tv/vip_boxing_4/popout
Á ofangreindum link er hćgt ađ fylgjast međ ţessu.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.