28.10.2009 | 10:52
Neutrallinn
Það er svo fyndið að hugsa tilbaka eftir þessa neðangreindu uppgötvun. Maður sér svo klárlega hvernig maður hrinti frá sér fólki með því að vera, að manni fannst, bara í venjulegu skapi. Menn og konur bókstaflega skelkuð við mann sökum ógnandi nærveru.
Í raun merkilegt hve ég náði að hösstla mikið á mínum yngri árum miðað við þetta!
Segi sona. Ég minni á að lesa textann um höfundinn hér á vinstri hönd. Það er bara þannig.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.