Leita í fréttum mbl.is

Hugsjón Civilian Sigga

Ég sé þetta starf hjá Eymundsson sem eitthvað rómantískt hugsjónarstarf. Idealmente myndi ég vera þar á annari hæð, bakvið borð, ráðleggjandi þenkjandi fólki hvað það ætti að lesa.

,,hmmmm, brennandi áhugi á Tolkien en fílar ekki alveg svona mikið af hobbitum og vilt meiri húmor segiru!. Þá skaltu prófa Discworld seríuna eftir Terry Pratchett. Byrjaðu á the colour of magic."

BEM bókasölumaður dauðans fæddur.

Ætli þetta sé ekki meira svona kassastarf til að byrja með. Gæti trúað því. En mér er alveg sama. Vill bara komast í þennan downtown gír. Hjóla í vinnuna og slíkt, bara verst að ég drekk ekki kaffi og get því ekki qualifæjað í alvöru bóhem típu.

Vill bara komast í starf þar sem ég get sportað civilian clothes í fyrsta sinn. Var að átta mig á því að ég hef ALDREI unnið í starfi þar sem ég hef ekki verið í búning. Hef aldrei getað klætt mig eins og ég vill.

Alltaf verið í júníformi. Hótelstörf og bankamannaföt.

Kominn tími á smá Civilian Sigga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband