25.10.2009 | 23:14
Pumpa í byssurnar
Fór í labbitúr til að fá smá hreint loft eftir massa inniveru sökum slappleika. Labbaði með gripmasterinn á fullu og er ánægður með þennan grip.
Labbaði með sigurrós í eyrunum sem er celestial í kyrrðinni í vesturbænum.
Labbaði inní 1011 og keypti 3 eins og hálfs lítra mjólkurfernur ásamt 1kg nesquick poka.
Í fyrsta lagi....rólegur með að nesquickið kosti yfir 1100 krónur allt í einu.
Í öðru lagi.....þarna var ég skyndilega kominn með 5,5kg lóð í poka og ég nýtti mér það.
Labbaði heim á leið pumpandi grænum 1011 poka. Upp og niður til að hlaða í byssurnar. Það var bara fínt.
Tók sem sagt gott upperbody workout á labbitúr um vesturbæinn. Bæði upphandleggsvöðvar og þessir fyrir neðan þá, sem ég veit ekki hvað heita.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.