25.10.2009 | 19:31
rangt
Það heimskulegasta sem ég veit um eru íþróttakeppnir barna þar sem allir fá gullverðlaun.
Þrátt fyrir að liðið þitt tapi kannski 5 leikjum ílla, þá færðu gullpening.
Bíddu, vill maður ekki ala barnið sitt upp með að leiðarljósi að því meira sem þú leggur á þig, því betri uppskeru færðu?
Viljum við ekki ala upp sigurvegara? Það þarf ekkert að þýða að maður vilji að barnið berjist í blóðbökkum til að vinna no matter what, heldur að hugmyndin að leggja á sig erfiði uppskeri árangur.
Er ég á villigötum?
Ég bara spyr!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.