24.10.2009 | 12:25
Hreinn Loftsson
Það var einu sinni að Kári Stefánsson var í teiti þegar hann gaf sig á tal við hinn umdeilda Hrein Loftsson sem var viðloða við fyrirtækið Baug sem Jón Ásgeir og co eiga.
Kári talar náttúrulega með hálf amerískum hreim. Maður með mjög mikið sjálfstraust og hávaxinn í þokkabót. Hann getur verið soldið yfirgnæfandi og yfir höfuð almennt scary.
Hann vindur sér beint að Hreini og ber fram þessa einföldu en jafnframt áköfu spurningu.
,,Hvernig fýla kemur eiginlega þegar þú prumpar, Hreinn Loftsson?"
True story.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.