Leita í fréttum mbl.is

Brandarinn sem aldrei varð

Fór í ljós þar sem ég á þriggja mánaða kort. Ég spurði konuna hvenær það myndi renna út og hún sagði mér að það yrði ekki fyrr en 27. desember.

Hún sagði þetta og brosti til mín, svona alveg eins og hún væri að fara hlægja. Ég brosti á móti, hugsandi, því það var eitthvað við þessa dagsetningu sem kallaði á brandara. Veit ekki af hverju.

En mér datt ekkert í hug og henni ekki heldur. Við létum því bara nægja að brosa og brandarinn varð aldrei að veruleika.

En það var pottþétt brandari þarna ef vel var að gáð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband