21.10.2009 | 10:39
Brandarinn sem aldrei varð
Fór í ljós þar sem ég á þriggja mánaða kort. Ég spurði konuna hvenær það myndi renna út og hún sagði mér að það yrði ekki fyrr en 27. desember.
Hún sagði þetta og brosti til mín, svona alveg eins og hún væri að fara hlægja. Ég brosti á móti, hugsandi, því það var eitthvað við þessa dagsetningu sem kallaði á brandara. Veit ekki af hverju.
En mér datt ekkert í hug og henni ekki heldur. Við létum því bara nægja að brosa og brandarinn varð aldrei að veruleika.
En það var pottþétt brandari þarna ef vel var að gáð.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.