Leita í fréttum mbl.is

Labbi

Tók labbitúr í gćrkveldi í stađin fyrir bíóferđ. Labbađi í 1klst og 10 mín um vesturbćinn međ Skin á fóninum. Endađi svo í Peter Gabriel.

Báđir vanmetnir listamenn, sérstaklega skin. Peter er ađallega frćgur fyrir sledgehammer vídeóiđ sitt hjá öllu ţessu mainstream liđi. En hann á perlur inn á milli s.s. Don´t leave, sky blue og eitt ađ mínum uppáhaldslögum I grieve.

Skin hefur sent frá sér tvćr sólóplötur eftir skunk anansie verkefniđ. Báđar mjög góđar. En ţú ţarft ađ fíla ţessa sérstöku rödd hennar til ađ ţetta gangi. Sum lögin eru viđbjóđur, eins og lag 1 og 2 af seinni plötunni en ég fíla ađallega rólegu lögin hennar.

Svo viđ snúum okkur nú ađ labbitúrnum. Ţá var ţetta helber snild. Ég labbađi mjög rólega og bara naut ţess ađ sikk sakka um öll gömlu húsin í vesturbćnum. Náttúrulega skemmtilegasta hverfi Íslands til ađ labba um.

Ég var međ gripmasterinn á fullu allan tímann. Svissađi yfir úr hćgri í vinstri ótt og títt. Frábćrt tćki til ađ ţjálfa the forearm flexors (kann ekki ísl. heitiđ).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband