Leita í fréttum mbl.is

Jákvæður

Er orðinn leiður á allri neikvæðni(svo sem þessu væli mínu hér). Ég hef farið á mbl,dv og vísi dags daglega en þarf yfirleitt að kötta framhjá sirka 70% fréttana sem eru of neikvæðar fyrir minn smekk.

Þá er ég ekki bara að tala um icesave og íslenska hrunið heldur líka allar þessar viðbjóðslegu fréttir af myrtum og misnotuðum börnum, fjöldamorð í austrinu og allt slíkt sem er bara leiðinlegt að lesa um.

Ég hreinlega vill ekki sjá þetta.

Nenni ekki að fylla minn dag af neikvæðni og áhyggjum.

Hvað er þá eftir?

Íþróttafréttir og slúður um fræga fólkið.

Sem er fine, en slúðrið er soldið shallow and pedantic.

Þess vegna vill ég proudly presenta..............www.happynews.com

rakst á það í dag eftir að hafa hugsað um þetta. Veit ekki hvort þetta er eitthvað sem ég á eftir að tékká dags daglega en er samt þess virði að hafa bakvið eyrað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nenni ekki að skoða síðuna en er mjög sammála þeirri nálgun að kötta framhjá crapinu.

Pétur (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband