19.10.2009 | 00:10
Brandara Ari
Páfinn, George Bush, Kanye West og ungur skólastrákur eru í flugvél saman. Skyndilega heyrist í kallkerfinu ađ vélin muni hrapa og bjargi sér best sem hver getur.
Viđ ţetta fer allt í kaós og vélin stingur sér niđur á ógnarhrađa.
Vandamáliđ var ađ ţađ voru einungis ţrjár fallhlífar í vélinni.
Kanye West var fljótur til og grípur eina fallhlíf og segir.
,,Yo, I´m really happy for you. I´m gonna let you finish. But I deserve one fallhlíf ´cos I´m the greatest artist of all time, and my fans need me".
Stekkur svo út.
Ţví nćst hrifsar George Bush eina fallhlíf og segir.
,,Ég á eina fallhlíf skiliđ ţví ég er besti, áhrifamesti og gáfađasti leiđtogi sem uppi hefur veriđ."
Stekkur svo út.
Ţá er bara ein eftir.
Páfinn segir viđ unga skólastrákinn međ stóískri ró.
,,ég er gamall mađur og á skammt eftir ólifađ. Ţú ert ungur og átt allt ţitt líf fyrir höndum. Tak ţú síđustu fallhlífina og far í friđi."
Skólastrákurinn segir ţá viđ Páfann.
,,alveg rólegur, ţađ eru enn tvćr fallhlífar eftir fyrir okkur báđa. Ţví besti, áhrifamesti og gáfađasti leiđtogi sem uppi hefur veriđ tók skólatöskuna mína."
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
....og svo einn í lokinn.
a man walks into a bar. Ouch!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 19.10.2009 kl. 00:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.