Leita í fréttum mbl.is

Vöðvar

Ég er farinn að finna mun á styrk eftir 4 vikur í Boot camp. Pínku meira þol og svo finn ég hvernig vöðvarnir eru actually farnir að virka á ný.

Að standa upp og slíkt er mun auðveldara. Hljómar lame, hljómar eins og maður hafi verið eitthvað couch potato.

Svo var ég á leiðinni í háttinn þegar María tekur eftir einhverju. Hún bara....."hvað er þetta?"

Ég bara...."hva....þetta? (og bendi á upphandleggsvöðvana). Þetta eru byssurnar elskan, byssurnar."

Þá tekur greinilega ekki nema 4 vikur í upphífingum og slíku til að vekja aftur upp til lífsins þessar líka fjallmyndarlegu byssur.

Þegar maður er að hlaða svona í byssurnar reglulega þá er ekki seinna vænna en að skora kannski á Pétur í eitt stykki sjómann. Maður getur kannski loks farið að veita honum smá samkeppni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband