15.10.2009 | 12:16
Graffiti
Ég labba stundum og næ í bílinn til Maríu útá Vesturborg. Ég labba þá innan um húsaraðir og hverfi.
Á einum stað er niðurníddur bílskúr allur útkrassaður með gengjamerkjum og öðrum graffiti tjáningum.
Maður bara fölnar af hræðslu.
Reyndar var blóðið fljótt að koma tilbaka þegar ég las actually hvað stóð þarna.
,,Fanta Lemon"
,,KR bestir"
,,Ég borða dós"
Þeir eru harðir hérna í vesturbænum.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.