14.10.2009 | 10:39
Fleginn köttur
Ţar sem ég var staddur í mátunarklefanum í útilíf, heyrđi ég kattaröskur. Svona týpískt sem mađur heyrir í kvikmyndum ţegar kettir eru ađ slást.
Nema ţetta var bara konstant. Í raun fáránlega hátt og fáránlega skrćkótt. Mađur fékk svona auka hjartslátt ţví mađur skynjađi hćttu. Enda stórhćttulegt ađ lenda á milli tveggja katta í slag.
Eftir samskipti mín viđ afgreiđslustelpuna međ buxurnar spurđi ég hátt og snjallt hvort ţađ vćri veriđ ađ flá ketti hérna inni.
Hún leit á mig.
Tjáđi mér svo ađ ţetta var lítiđ barn í fangi móđur sinnar ţarna í 5 metra fjarlćgđ.
Nógu nálćgt til ađ foreldrarnir heyrđu vel og greinilega í hálfvitanum í vangefnu buxunum međ kvennasniđinu líkja barni ţeirra viđ fleginn kött.
Ég yfirgaf búđina
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.