Leita í fréttum mbl.is

væll

Komiði sælir allir réttlátir. BC fór alveg með mig í morgun. Dios mio ég get ekki ímyndað mér hvernig hægt sé að fara í BC tíma og svo beint í vinnu! Forgettit.

Æfingin í dag var erfið. Mikið um upptog sem er ekki mín sterkasta grein. Fann hvernig eftir tíman að efri hluti líkamans var að plana að myrða mig með strengjum þannig að ég fór til þjálfarans og bað hann um að sýna mér sérstakar teygjur til að vinna á því.

Ég teygði í 30 mínútur extensivlí. Það skiptir engu máli, ég er núþegar helaumur og finn að ég á ekki eftir að geta rinsað á mér hárið í sturtu. Sem btw er ekki hægt í augnablikinu því ÞAÐ ER EKKERT HEITT VATN Í VESTURBÆNUM.

Hvað er málið með ÞAÐ! Einhver leiðsla sprungin og ég dúsi hér í svita mínum, sem er mjög fallegt.

Svo er ég orðinn svangur. En ég fæ mig ekki til að opna ísskápinn. Spurning um að panta pitsu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband