11.10.2009 | 18:28
Krydd ropi
Fór út að borða með Sverri, Snorra og Gumma á Austur Indíafélaginu. Þaðan svo beint á djammið.
Eitthvað sem ég mun aldrei gera aftur. Maður lyktar af steikingarfýlu, ropar kryddblöndu og talandinn angar af hvítlauk. Ekki góð blanda á djammið.
Og svo í þokkabót þarf maður að taka tvistinn á einhverjum þessara skemmtistaða fljótlega eftir.
Skipti ekki öllu í þetta sinn þar sem við fórum beint á 101 og vorum til kl 01 og klóstin þar eru sublime.
Tók tvo Long Island Ice Tea þar ásamt tveim G&T.
Svo var farið á B5,Boston,Kaffibarinn,B5 og sitthvað fleira.
Allt í allt sæmilegt kvöld. Ekkert explosive. Ágæt afþreying.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.