9.10.2009 | 10:39
netsamtal
Fíla þennan nýja samskiptaflöt hjá hinum ýmsu stofnunum útí bæ. Í staðin fyrir að hringja og spurja um eitthvað þá er www.tr.is t.d. með netsamtal þar sem maður spjallar bara við þjónustuaðila í gegnum netið. Mjög skilvirkt.
Þetta er í annað sinn sem ég fer þá leið og er ánægður með.
Það er öðruvísi ambians í kringum þannig samskipti. Einhvern vegin getur maður bara komið sér beint að efninu, og fær oftast bara hreint og beint svar á móti. Öngvir misskilningar á ferð sökum óviðeigandi líkamstjáningar.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 153555
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.