Leita í fréttum mbl.is

Kaffi

Nýjasta nýtt hjá Sebastian er að biðja fólk um að fara í kaffi.

Þetta byrjaði á því að í þessari aðlögun á Gullborg þá sagði fóstran að pabbi færi nú í kaffi og við það lét ég mig hverfa og Sebastian gúdderaði það mjög vel.

Svo núna þegar ég var að leika við hann þá segir hann skyndilega ,,pabba, fara í kaffi ok?" Ég áttaði mig strax á beiðninni og fór bara í tölvuna, grautfúll yfir því að vera rekinn í burtu úr annars spennandi bílaleik.

Hann lék sér svo í friði í smá tíma og kom svo og bað mig um að taka kúkinn.

Hann sendir fólk sem sagt í kaffi þegar hann vill smá frið.

Fljótur að læra


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband