1.10.2009 | 08:46
Poolmeister 3000
Gé-leymdi alltaf ađ minnast á ađ ég skrúppađi gólfiđ međ snjáldrinu á Pétri í pool fyrir tveim dögum.
Hann kom međ vođa yfirlýsingar um ađ hann ćtlađi ađ rústa mér. Ný tćkni og allur pakkinn. Tćknin fólst í ţví ađ hugsa sig ekki tvisvar um og láta hugbođiđ og fyrstu tilfinningu fyrir miđi ráđa.
Needless to say ţá vann ég 5 leiki gegn measlí 2
Ég tók hann sem sagt á pinpoint precisement golf einbeitingu og miđi to die for.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 153707
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Varla svaravert en ţú áttir sigurinn skiliđ en presís er kjaftćđi, svarta var ţín lukkudís ţetta kvöld.
Pétur (IP-tala skráđ) 1.10.2009 kl. 14:44
hey, eigum viđ ađ rćđa ţessar ţrjár sem ég setti í í röđ međ presís brotavilja eftir ögrun frá ţér?
Hvađ međ ţegar ég tók dobbúl dí á ţetta og setti tvćr niđur í einu skoti?
I consider my case rested
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 1.10.2009 kl. 14:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.