Leita í fréttum mbl.is

Mest pirrandi ökumaður umferðar dagsins í dag

Hverjir eru mest pirrandi ökumennirnir í umferðinni í dag?

The Reddí McLöller. Það er gæjinn sem sér rautt ljós framundan og byrjar að hægja óþarflega mikið á og löllar síðustu 200 metrana og allir fyrir aftan hann þurfa því að reikna út hans hentusemi?

The Sans Mcblikk. Það er gæjinn sem gefur ekki stefnuljós? Er kannski á hringtorgi og kemur öllum í uppnám með því að láta engan vita um brotthvarf sitt úr torginu.

The Golden McOldies. Gamla fólkið?

The Newbie McSpeedy. Unglingurinn sem nýkominn er með próf?

The Cabbí McLeðurvesnus. Leigubílsstjórarnir?

The Lane McDriftus. Sá sem ber enga virðingu fyrir teiknuðum línum á götunum og svífur frá einni akrein inná aðra án þess svo mikið sem að blikna(eða vita af því yfir höfuð).

Skoðunakönnun McKjósið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nr. 1 er bara að spara bensín, gamla fólkinu verður maður að fyrirgefa, maður vonar að sá 17 ára nái nú tökum á þessu og leigubílstjórarnir eru líklega jafn pirraðir og við á þeim sem eiga ekki stefnuljós eða eiga í vandræðum með að keyra í beina línu...

Það er erfitt að gera upp á milli þeirra, það er fólk sem á að vita betur en nennir því ekki.

Anna sem er líka pirruð í umferðinni... (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 18:17

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

allt mjög valid punktar.

1. að spara

2. óafsakanlegt

3. maður fyrirgefur gamla fólkinu

4. þetta er ungt og leikur sér

5. Mcleðurvesnus eru reyndir og eru bara að vinna sína vinnu.

6. McDriftus er annað hvort utan við sig eða heimskur.

valið stendur á milli 1,2 og 6.

kalt mat

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 30.9.2009 kl. 18:29

3 identicon

Nr 2...segi aftur NR 2, fyllist vegareiði í návist þeirra + að það er fylgni á milli greindarskorts og þess að gefa ekki stefnuljós.

SiggaSiss (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband