Leita í fréttum mbl.is

Mjási

Fyrsta alvöru nóttin afstaðin hérna í nýju íbúðinni. Við vorum sammála um að við hefðum sjaldan sofið jafn vel. Mér datt strax í hug samlíking við fyrstu nóttina okkar í San Fran eftir langt ferðalag þangað og í dúnmjúka rúminu þar(sem var himneskt).

Ekki alveg svo gott, en helvíti fínt engu að síður.

Sebas svaf líka vel.

Vöknuðum öll hress, ég skutlaði þeim í vinnu og leikskóla og fór svo í Lækjarfit og tók restina af dótinu og skilaði íbúðinni af mér.

Tók mjása því með í þetta sinn og er hann enn að rannsaka þessa nýju íbúð, 30 mín síðar. Mjög spennandi hjá honum.

Þar sem gæjinn er ekki enn kominn að ná í dót eigandans þá erum við að reyna passa að Mjási fari ekki í fína og flotta leðursófasettið. Hann er nú ekki vanur að vera rebel hann mjási litli. Enda hjartlítill.

Væri samt fínt að geta losnað við þetta dót svo við getum andað rólega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband