25.9.2009 | 15:31
BEP
Við fjölskyldan elskum Black eyed peas. Jú, commercial as hell, en....HRESSIR.
Nýja skífan með þeim er fín. Fyrsti hittarinn var Boom boom pow sem er slakt lag. Næsti hittari var I gotta feelin(today´s gonna be a good day).
Er núna svo að hlusta á næstu hittara. Allavega tveir singúlar eiga eftir að heyrast á öldum ljósvakans. pottþétt.
Don´t bring me down
Showdown
svo eru þarna potencial hittarar eins og
simple little melody
meet me halfway
alive
BEP eru svo hressir alltaf, það finnst okkur svo heillandi við þau. Ef þau væru eitthvað að reyna vera svaða kúl og fýld myndum við örugglega fúlsa við þeim.
Við blöstum þessum alltaf í bílnum. Sebastian er forsprakkinn vanalega. Heimtar þetta og spilar svo ýmist á gítar með, eða trommur. Og headbangar að sjálfsögðu með.
Fyrir mig er þetta að sjálfsögðu bara smá side project frá indí senunni. Gott að hafa svona no brainer tónlist með í bland til að vera ekki of töff.
Á árum áður(menntaskóla árunum) gengdi Counting Crows svipuðu hlutverki. Side project. Svona leyni hljómsveit sem maður var ekkert að flagga að maður fílaði.
Get líka nefnt Natalia Imbruglia.
Ætla að hætta hér, áður en ég verð brenndur á báli af Indí senu inquisition-inu.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.