Leita í fréttum mbl.is

Welcome to the jungle bíatsh

Maður fékk loskins að sjá hið rétta andlit Boot Camp í morgun. Það var öskrað og hvatt áfram. Ég tók þá eftir að það var ÞETTA sem vantaði. Meiri her-aga og hvatningu. Ég sendi meil þess efnis á þá og sagði þeim að vera ekki hræddir við þetta. Þeir sem fíla ekki þannig geta bara skráð sig í átak fyrir kalla!

Djöfull var ég að kalla yfir mig dauða og djöful. hehehe. ÞAÐ ER ÞAÐ SEM ÉG VIL!!!!!

Þannig rúlla ég bara.

Í öðrum nátengdum fréttum er það helst að ég get ekki lyft höndunum yfir axlahæð sökum þreytu. Átti erfitt með að skipta um stöð í bílnum á leiðinni heim. Þetta er ekki væll, svona á þetta að vera, bara gaman að segja frá þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eðlileg þreyta í höndunum enda voru byssurnar hlaðnar og meira til, þær loga hjá mér.

Pétur (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband