22.9.2009 | 10:16
Fernando Siggi
Mig dreymdi tvennt í nótt.
Þar sem ég var hálfpartinn búinn að taka ákvörðun um að skippa BC æfingu morguninn eftir vissi ég að Pétur myndi láta skömmum rigna yfir mig. Mig dreymdi það um nóttina að sjálfsögðu.
Annar draumurinn var betri. Ég var valinn í EM hópinn hjá Spánverjum í fótbolta! Djöfull var það góð tilfinning. Ég ferðaðist með hópnum og kynntist skemmtilegum anda á meðal strákana(eins og ég kalla þá). Við fórum til einhvers lands og vorum þar í allskonar kynningar herferðum. Ég man t.d. eftir því að nokkrir gæjar og ég vorum inní bílakjallara að sparka á milli til að vekja lukku nærstaddra. Það var eitthvað minna um að ég spilaði actually fótbolta enda fyrrverandi fyrirliði B liðs yngri flokka Hvatar ekki sá sterkasti í því. En draumurinn var snilld.
Fyrri draumurinn er orðinn núþegar að veruleika. Sá síðari, not so much veruleiki.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.